Gistibraggar

Frábær lausn fyrir ferðaþjónustuna - Íslensk hönnun og smíði.

Gistibraggar eru einföld og sveigjanleg gistilausn sem gerir þér kleift að byggja eða stækka þína ferðaþjónustu með lítilli fyrirhöfn og kostnaði.

Braggarnir eru 8-10 fermetrar henta vel fyrir tveggja manna gistingu - geta staðið stakir eða í þyrpingu með salernis- og hreinlætisaðstöðu.

Henta mjög vel á tjaldstæðum.

Braggarnir koma tilbúnir eru mjög auðveldir í flutningi.

- 8-10 fermetrar að stærð
- 2,5 metrar og allt að 4 metrar að lengd
- Auðvelt að flytja á vegum án undanþágu
- Einangrun í gólfi er 6" steinull og 4" steinull ó þaki og göflum
- Tvöfalt gler í gafli og hurð
- Flóttaleið á gafli að löglegri stærð
- Áfastir krókar auðvelda flutning og að koma bröggunum fyrir
- Lagt er fyrir rafmagni
- Tengjast rafmagni á sama hátt og hjólhýsi
- Rúmstæði, reykskynjari og slökkvitæki fylgja hverjum bragga

Sími: 587 0160 / proarc@proarc.is