Hver man ekki eftir gamla skólakortinu sem var í skólum hér áður fyrr. Þessi kort eru nú fáanleg í sömu útfærslu og þau gömlu. Þau fást í þremur stærðum: 150, 100 og 60 cm breið. Erum einnig með Íslandskort í öllum stærðum.
Erum með kort af heiminum í öllum stærðum. Frábært á vegginn í eldhúsinu eða barnaherbergið.